vinnumenn i oryggisbunaði

Þingflokkur Samfylkingarinnar skoðar framkvæmdir við nýjan Landspítala

Þingflokkur Samfylkingarinnar skoðaði í dag stöðu framkvæmda við nýjan Landspítala en nú er jarðvegsframkvæmdum lokið við grunn Meðferðarkjarnans og uppsteypa á næsta leyti.

Framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins, Gunnar Svavarsson, sýndi gestunum aðstæður á verkstað.