
Þýskir verkfræðinemendur í heimsókn
Margvíslegir hópar, víðs vegar að, koma á framkvæmdasvæðið við Hringbraut til að fræðast um byggingarnar og starfsemina. Þann 19. apríl síðastliðinn tók NLSH á móti sextán verkfræðinemum frá háskóla í Þýskalandi og eftir að hlustað á kynningu var farið í vettvangsferð um svæðið undir handleiðslu starfsmanna NLSH.