
Bannmerkingar vegna aksturs á lóð Landspítala og við framkvæmdasvæðið
Athygli er vakin á því að virða bannmerki á innakstri á nokkrum stöðum á lóð Landspítala.
- Einstefna er á akstri frá bílastæðum neðan gamla spítala upp að kringlu og kvennadeild.
- Allur innakstur frá Eiríksgötu inn á lóð geðdeildar er bannaður.
- Allur akstur frá Vatnsmýrarvegi, við jaðar framkvæmdasvæðis, upp á Gömlu Hringbraut er bannaður nema akstur strætisvagna.