folk i vinnufatnaði

Borgarstjóri skoðar framkvæmdasvæði nýs Landspítala

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, skoðaði í dag framkvæmdasvæði nýs Landspítala við Hringbraut ásamt fulltrúum Reykjavíkurborgar og starfsmönnum NLSH.

Unnið er að jarðvinnu vegna byggingar nýs meðferðarkjarna og er áætlað að nýr spítali verði tekinn í notkun 2025.