
Efni frá jarðvegsframkvæmdum við nýjan Landspítala notuð við landfyllingu
Á hverjum degi er miklu magni af efni úr jarðvegsframkvæmdum við byggingu nýs Landspítala notuð í landfyllingu við Skarfabakka þar sem byggðar verða nýjar höfuðstöðvar Faxaflóahafna.
Stefnt er að þvi að færa um 200.000 rúmmetra af jarðvegi úr grunni nýs meðferðarkjarna sem þarf í landfyllinguna.
Nánar á mbl.is