
Efni úr grunni meðferðarkjarna notað í landfyllingu í Sundahöfn
Framkvæmdir eru hafnar við gerð landfyllingar í Sundahöfn.
Framkvæmdir eru hafnar við gerð landfyllingar í Sundahöfn. Efnið í landfyllinguna er grjót úr lóð Landspítala við Hringbraut úr grunni meðferðarkjarnans en þar standa yfir jarðvegsframkvæmdir.
Framkvæmdin hefur verið í ferli innan skipulags Reykjavíkurorgar og hefur verið veitt framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdinni.