Frett folk i heimsokn

Fjárlaganefnd Alþingis heimsækir framkvæmdasvæði Nýs Landspítala

Í dag heimsóttu fulltrúar úr fjárlaganefnd Alþingis, framkvæmdasvæði Nýs Landspítala við Hringbraut.

Stjórn og framkvæmdastjóri NLSH kynntu stöðu Hringbrautarverkefnisins og sviðsstjóri framkvæmdasviðs kynnti framkvæmdir á verkstað.

Á mynd: Fulltrúar í fjárlaganefnd Alþingis skoða framkvæmdir