
Frágangur við bílastæði norðan við Eirberg
Unnið er að frágangi við bílastæði norðan við Eirberg en á svæðinu hafa staðið yfir jarðvegsframkvæmdir bæði sunnan og vestan við Eirbergsbyggingu Landspítala.
Áætlað er að þessum framkvæmdum ljúki í lok apríl.