Fulltruar fra Skipulagsfulltruum

Fulltrúar frá skrifstofu Skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar heimsóttu framkvæmdasvæði Nýs Landspítala

Í dag tók NLSH á móti fulltrúum frá skrifstofu Skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar.

Framkvæmdastjóri NLSH kynnti stöðu framkvæmdarinnar og að því loknu var framkvæmdasvæðið skoðað undir leiðsögn.

Á mynd: Starfsmenn skrifstofu Skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar