
Fyrirhuguð útboð NLSH á árinu 2022
Hringbrautarverkefnið áætlar að boðin verði út og gerðir samningar um verk sem nema um 8.000 mkr. Eru það verk vegna:
- Útveggir meðferðarkjarna – Samkeppnisútboð á EES, forvali er lokið
- Fullnaðarhönnun á húsi Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, forvali er lokið
- Fullnaðarhönnun á nýbyggingu Landspítala við Grensás, forvali er lokið
- Ástandsskoðun á öllum eldri byggingum Landspítala, RFI er lokið
- Gatna -,veitna- og lóðagerð við Hringbraut
- Önnur smærri verk - og þjónustuútboð