
Fyrsta veggjasteypa á nýjum meðferðarkjarna fór fram í dag
Í dag var steypt fyrsta veggjasteypa í nýjum meðferðarkjarna við nýjan Landspítala.
Að sögn Ólafs M.Birgissonar hjá NLSH er um að ræða útvegg í kjallara á móts við Barnaspítala Hringsins. Í vegghlutann fóru um 70 rúmmetrar af steypu.