verið að byggja gong

Gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut

Unnið er að gerð undirganga undir Gömlu Hringbraut.

Nú er unnið að uppslætti og og steypuvinna við stoðveggi, búið er að steypa undirstöður og hluta af veggjum undirganga.

Vinna við lagnir á svæðinu er að mestu lokið.

Vakin er athygli á því að gönguleið er núna frá Læknagarði og upp á Bústaðaveg og þar meðfram til að komast að geðdeild. Ekki er opin gönguleið í gegnum framkvæmdasvæðið.

Framkvæmdir í og við undirgöng munu standa yfir fram á haust.