Dagný Brynjólfsdóttir  

Finnur Árnason  

Willum Þór Þórsson 

Gunnar Svavarsson ,

Ásta Valdimarsdóttir 

Ásbjörn Jónsson

Heilbrigðisráðherra skoðar framkvæmdasvæði Nýs Landspítala

Í dag heimsótti Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, framkvæmdasvæði Nýs Landspítala við Hringbraut.

Stjórn og framkvæmdastjóri NLSH kynntu stöðu Hringbrautarverkefnisins og sviðsstjóri framkvæmdasviðs kynnti framkvæmdir á verkstað.

Á mynd: Dagný Brynjólfsdóttir stjórn NLSH, Finnur Árnason stjórnarformaður NLSH, Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra, Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH, Ásta Valdimarsdóttir ráðuneytisstjóri velferðarráðuneytið og Ásbjörn Jónsson sviðsstjóri framkvæmdasviðs NLSH.