
Heildstæð áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030
Í dag kynnti ríkisstjórnin heildstæða áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030.
Farið var meðal annars yfir stöðu byggingaverkefna Nýs Landspítala og áætlun um fjárfestingar í innviðum heilbrigðiskerfisins.
Myndir: Stjórnarráðíð
