nemendur í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands

Heimsókn nemenda í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands

Þann 30.nóvember komu fyrsta árs nemendur í arkitektúr frá Listaháskóla Íslands í heiumsókn til að kynna sér m.a. burðarþol meðferðarkjarnans.

Um er að ræða árlegan viðburð og kennari hópsins er Ólafur Hjálmarsson.

Árni Kristjánsson og Steinar Þór Bachmann á framkvæmdasviði Nýs Landspítala tóku á móti hópnum og sýndu framkvæmdasvæðið ásamt kynningu.