
Hringbrautarverkefnið í Frjálsri verslun
Fjallað er um Hringbrautarverkefnið í nýju tölublaði Frjálsrar verslunar.
Þar fer Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH yfir hið viðamikla framkvæmdaverkefni Hringbrautarverkefnið.
Í viðtalinu fer Gunnar yfir uppbygginguna við Hringbraut þar sem nýr meðferðarkjarni mun rísa ásamt rannsóknarhúsi og bílastæða – tækni og bílastæðahúsi.
Uppbyggingunni á að vera lokið 2023.