
Hringbrautarverkefnið umfjöllunarefni í Víglínu dagsins á Stöð 2
Fréttatengdur þáttur dagsins á Víglínunni á Stöð 2 fjallaði um Hringbrautarverkefnið þar sem rætt var við Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóra NLSH.
Fjallað var m.a. um fyrirhugaða uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna, um smitvarnir í nýju sjúkrahúsi og um hönnun spítalans.