
Íbúafundur um verklegar framkvæmdir á Landspítalalóð
Kynningarfundur NLSH í samstarfi við LSH og FSR var haldinn á Icelandair hótel Natura 27. september.
- Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir LSH fjallaði um hvaða áhrif framkvæmdir á Landpítalalóð hafa á aðkomu sjúklinga og starfsmanna
- Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri NLSH, fór yfir þær framkvæmdir sem verða á lóð Landspítala á næstunni.
- Ólafur M. Birgisson, verkefnastjóri FSR, fór yfir hlutverk FSR í verklegu framkvæmdinni og í lokin fór
- Helga Bragadóttir, Kanon arkitektum, yfir deiliskipulag SPITAL/NLSH á svæðinu miðað við fyrsta áfanga.