Jarðvinna fyrir bílastæði

Jarðvinna vegna bílastæða – og tæknihúss gengur ve

Jarðvinna vegna bílastæða – og tæknihúss gengur vel og jarðvinnuverktakinn er Eykt ehf.

“ Verið er að moka úr efri jarðlögum, sem eru laus efni, og í framhaldi af þvi hefst sprengivinna og að fjarlægja klöppina,” segir Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri á hönnunarsviði Nýs Landspítala.

Gert er ráð fyrir verklokum í september.