
Kynning á framkvæmdaverkefnum NLSH hjá Rótarýklúbbnum Straumi Hafnarfirði
Í dag var haldin kynning á framkvæmdaverkefnum NLSH hjá Rótarýklúbbnum Straumi í Hafnarfirði.
Kynningin var haldin í safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði þar sem Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, kynnti framkvæmdaverkefni NLSH.
Fundurinn var fjölsóttur og mikill áhugi meðal gesta á verkefnum NLSH.
