
Kynning á Hringbrautarverkefninu fyrir starfsmenn KÍ
NLSK heldur reglulega kynningarfundi á Hringbrautarverkefninu.
Í dag var haldin kynning fyrir starfsmenn Kennarasambands Íslands.
Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH og Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri kynntu verkefnið.