
Kynning á Hringbrautarverkefninu hjá Rafmennt
Þann 14. nóvember var haldinn kynningarfundur á vegum NLSH hjá Rafmennt.
Þar kynntu verkefnastjórar Hringbrautarverkefnisins, Gísli Georgsson og Einar H. Reynis, tæknimál í tengslum við byggingu nýs Landspítala.
Fundurinn var fjölsóttur og er hluti af fræðslufundum Rafmenntar.