
Kynning á verkefnum Nýs Landspítala hjá Oddfellow
Nýlega stóð Nýr Landspítali fyrir kynningum hjá tveimur félögum innan Oddfellowreglunnar.
Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs Nýs Landspítala, kynnti þau helstu verkefni sem unnið er að hjá félaginu um þessar mundir.