Kynning hjá Vegagerðinni á alþjóðlegum skilmálum

Nýlega hélt NLSH kynningu hjá Vegagerðinni. Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs NLSH kynnti alþjóðlega framkvæmdaskilmála FIDIC og reynsluNLSH af notkun þeirra og samanburður við íslenska staðalinn ÍST-30.

Kynningin var haldin í húsakynnum Vegagerðarinnar og var hluti af almennum fræðslufundi Félags íslenskra brúarhönnuða.

Smelltu á myndina til að stækka