
Kynningarefni frá Nýjum Landspítala á ársfundi Landspítala í Hörpu
Ársfundur Landspítala var haldinn í dag í Hörpu þar sem Runólfur Pálsson forstjóri spítalans flutti m.a. ávarp auk hefðbundinnar dagskrár.
Þar mátti meðal annars líta kynningarefni á vegum Nýs Landspítala af verkefnum félagsins.