
Kynningarfundur fyrir samtökum iðnaðarins
Hringbrautarverkefnið stóð nýlega fyrir kynningu hjá Samtökum iðnaðarins á nýjustu stöðu verkframkvæmda vegna byggingar nýs Landspítala.
Þar fór Gunnar Svavarsson,framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins, yfir stöðu dagsins og kynnti verkefnið í heild sinni.