laeknanemar að gera myndband

Læknanemar við HÍ gera myndband um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut

Læknanemar sem lokið hafa þriðja árinu við Háskóla Íslands hafa unnið myndband m.a. í samstarfi við NLSH.

Myndbandið, sem er með léttu ívafi, er tekið á framkvæmdasvæðinu við Hringbraut þar sem nýr meðferðarkjarni verður reistur.

Sjón er sögu ríkari og hér má sjá myndbandið