
Lok sumarvertíðar hjá sumarstarfsmönnum NLSH
Sumarstarfsmenn NLSH, Aron Ásbjörnsson, Birkir Ágústsson og Þóra Nanna Jónasdóttir, hafa sinnt ýmsum fjölbreyttum störfum í sumar.
Unnið hefur við viðhaldsverkefni á framkvæmdasvæðinu við Hringbraut, við garðslátt, málun ásamt skrifstofustörfum.