Malbiksvinna

Malbiksframkvæmdir á vinnubúðareit

Unnið er við malbiksframkvæmdir á vinnubúðareit og stefnt er að þvi að klára malbikun í dag.

Verið er að malbika götur á vinnubúðasvæðinu og þar verða reistar vinnubúðir vegna uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna.

Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas um umsjónaraðili verksins.