
Malbikun bílastæða við Hvannargötu
Föstudaginn 25. júní hófst vinna við að malbika bílastæði sem standa við Hvannargötu, sem er á byggingasvæðinu samhliða Hringbraut. Áætlað er að verkið taki viku og er bent á önnur stæði á meðan. Myndin sem fylgir þessari frétt skýrir þetta betur.