
Malbikun göngustíga á framkvæmdasvæðinu
Á framkvæmdasvæðinu standa yfir margvísleg viðhaldsverkefni.
Verið er að malbika göngustíga ásamt öðrum verkefnum á lóðinni.
Undirbúningur stendur yfir að gerð bílastæða fyrir starfsmenn NLSH ásamt öðrum tilfallandi verkefnum að sögn Steinars Þórs Bachmann verkefnastjóra hjá NLSH.