
Nemar verkefnastjórnun í Háskólanum í Reykjavík heimsóttu Nýjan Landspítala
Brynja Dagmar Jakobsdóttir og Hrund Ottósdóttir, nemar í verkefnastjórnun í HR (MPM) vinna að lokaverkefni sem tengist framkvæmdum við nýjan Landspítala.
Að þvi tilefni fengu þær kynningu á Hringbrautarverkefninu og vettvangsferð um framkvæmdasvæðið.