Asbjorn hja hjolaskyli

NLSH afhendir Landspítala nýtt hjólaskýli ætlað starfsmönnum

  • NLSH ohf hefur afhent Landspítala nýtt hjólaskýli sem ætlað er fyrir starfsmenn Landspítala.
  • Nýja hjólaskýlið er aðgangsstýrt, með viðgerðarbúnaði og tekur 64 reiðhjól í tveggja hæða kerfi. Það var reist skammt frá inngangi spítalans við Eiríksgötu.
  • Samgöngustefnu LSH má sjá á hér
  • landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2019/03/01/Nyr-samgongupakki-fyrir-starfsfolk-Landspitala/
  • Myndband af afhendingu hjólaskýlisins má sjá hér þar sem rætt er við Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóra hjá NLSH og Huldu Steingrímsdóttur umhverfisstjóra Landspítala.