
NLSH eflir liðsheild sína á verkefnastofu félagsins við Hringbraut
Stöður staðarverkfræðings, verkefnastjóra innkaupa, verkefnastjóra á framkvæmdasviði og verkefnastjóra tækja og búnaðar eru lausar til umsóknar.
Leitað er að einstaklingum sem eru með háskólamenntun á sviði verk- og tæknifræði, hag- og viðskiptafræði eða aðra sambærilega menntun.
Umsóknarfrestur er til að með 27. júní 2022. Umsókn óskast fyllt út á vef Intellecta. Sjá nánar hérna .