
Nöfn nýrra gatna á Landspítalalóð
Nafnanefnd umhverfis og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar hefur samþykkt nöfn nýrra gatna á Landspítalalóðinni.
Á Landspítalalóð voru eftirtalin götunöfn samþykkt:
- Hildigunnargata,
- Þjóðhildargata,
- Freydísargata,
- Hrafnsgata,
- Fífilsgata,
- Njólagata,
- Burknagata,
- Hvannargata og
- Blóðbergsgata.
Nýju nöfnin hafa skírskotun bæði í Íslendingasögur, íslenska miðaldamenningu tengd sögu læknisfræðinnar og svo einnig nöfn algengra íslenskra gróðurtegunda.
Fundargerð Nafnanefndar Reykjavíkurborgar