
Norræn heimsókn til NLSH
Í dag heimsóttu fulltrúar frá sænskum heilbrigðisstofnunum höfuðstöðvar NLSH þar sem þeir fengu kynningu á Hringbrautarverkefninu. Ásdís Ingþórsdóttir og Gísli Georgsson verkefnastjórar hjá NLSH höfðu umsjón með kynningunni.
Að lokinni dagskrá var farið í vettvangsskoðun á framkvæmdasvæðið.