
Ný gjaldfrjáls bílastæði austan við Læknagarð
Tekin hafa verið í notkun ný malarstæði austan við Læknagarð, sem eru ekki með gjaldskyldu, ætluð starfsmönnum og nemendum.
Bílastæðin eru viðbót við önnur bílastæði sem tekin hafa verið í notkun á lóð Landspítala við Hringbraut.