Teikning Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

Opnun útboðs í burðarvirki og frágang utanhúss í hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

Þann 14. maí var opnun vegna hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands - Burðarvirki og frágangur utanhúss

Eftirtaldar upphæðir eru án VSK. Tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum:

Kostnaðaráætlun 2.954.758.820 kr. 100%

ÞG Verktakar 3.436.236.643 kr. 116%
Ístak 3.534.231.012 kr. 120%
Eykt 3.888.620.404 kr. 132%

Bygging Háskóla Íslands á Hringbrautarsvæðinu er hluti af uppbyggingu á nýjum Landspítala, en gert er ráð fyrir að Háskóli Íslands flytji nær alla starfsemi Heilbrigðisvísindasviðs í endurbættan Læknagarð og nýbyggingu sem mun rísa sunnan nýs meðferðarkjarna og tengjast Læknagarði sem er þar fyrir. Auk nýbyggingarinnar, sem er um 8.300 m2, á að breyta skipulagi og starfsemi í Læknagarði.

Sjá nánar hérna: