
Samningsundirskrift vegna kaupa á húsgögnum í sjúkrahótelið
Gengið hefur verið til samninga við Pennann og við Sýrusson hönnunarhús um kaup á húsgögnum í sjúkrahótelið.
Undirritaður hefur verið samningur við Pennann.
Samninginn undirrituðu Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH og frá Pennanum Halldór Gunnarsson og Guðni Jónsson.