
Samráðsfundur stjórnar Nýs Landspítala með stýrihópi um heildarverkefni Landspítala
Föstudaginn 21.október var haldinn samráðsfundur með stjórn Nýs Landspítala og stýrihópi um heildarverkefni Landspítala.
Stýrihópurinn hefur umsjón og samþættingu með öllum þáttum skipulags framkvæmda við Landspítala.
Á mynd, aftari röð frá vinstri: Guðmundur Árnason, fjármála – og efnahagsráðuneytinu, Ásta Valdimarsdóttir, heilbrigðisráðuneytinu, Runólfur Pálsson, Landspítala
Fremri röð: Ásgeir Margeirsson formaður stýrihópsins og Gunnar Guðni Tómasson, Landsvirkjun