
Skipulagsbreyting á Sóleyjartorgi
Núna hefur skipulagsbreyting á Sóleyjartorgi tekið gildi en torgið verður staðsett við austurenda meðferðarkjarnans. Breytingin varðar aðkomuna að bílastæðinu og stækkun með meiru en auglýsingu þessa efnis má lesa hér.