mynd af skyrslu

Skýrsla um framtíðarþróun Landspítala og framgangur meðferðarkjarnans

Nýlega kom út skýrsla um framtíðarþróun þjónustu Landspítala en skýrslan er unnin af alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu McKinsey að beiðni heilbrigðisráðuneytis.

Fyrir og um helgina birtir RÚV fréttir af skýrslunni og ræðir þar meðal annars við nýjan forstjóra Landspítala, Runólf Pálsson.

Þá umfjöllun má nálgast hér

Einnig er rætt við Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóra NLSH, í sjónvarpsfréttum RÚV 25.mars um málefni Landspítala og um framgang á smíði nýs meðferðarkjarna Landspítala.

Viðtalið má sjá hér