
Snúum vörn í sókn
Nýr heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, fjallar um heilbrigðismálin í grein í Morgunblaðinu í dag.
Þar kemur fram að áhersla nýrrar ríkisstjórnar sé á heilbrigðismálin.
Svandís segir;
„Framkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna Landspítala munu svo hefjast næsta sumar. Stefnt er að því að bygging spítalans taki fimm til sex ár og að hann komist í notkun á árinu 2023“.