
Sumarfrí á verkefnastofu Nýs Landspítala
Nú tekur við sumartíð sem þýðir að nær engar fréttir munu birtast á heimasíðu um skeið. Við minnum hins vegar á að heimasíðan geymir margvíslegar upplýsingar um starfsemi Nýs Landspítala og hægt að lesa gamlar fréttir sér til ánægju.
Flestir starfsmenn á verkefnastofu verða í fríi fram yfir verslunarmannahelgi. Áfram verður þó unnið við framkvæmdir á Hringbrautarsvæðinu jafnt sem verkeftirlit starfar samkvæmt áætlun.
Fréttir á heimasíðu munu síðan halda áfram að streyma inn í byrjun ágúst sem og útgáfa framkvæmdafrétta.