
Umfjöllun Morgunblaðsins um uppsteypu á meðferðarkjarna
Morgunblaðið fjallar 27.ágúst um framgang uppsteypuverkefnis á nýjum meðferðarkjarna.
Þar kemur m.a. fram að framgangur verksins sé áætlun þar sem rætt er við Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóra Nýs Landspítala.
Einnig er fjallað um önnur stór verkefni sem eru fram undan hjá Nýjum Landspítala.