
Umfjöllun um byggingaáform við Grensásdeild Landspítala
Morgunblaðið birtir í dag ítarlega umfjöllun um byggingaáform vegna nýbyggingar við Grensásdeild Landspítala en í dag eru fimmtíu ár frá þvi að Grensásdeildin var opnuð.
Stefnt er að því að viðbyggingin við Grensás verði tekin í notkun á árinu 2027 og er kostnaður áætlaður 3,4 milljarðar króna.