
Umfjöllun um hönnun á nýjum meðferðarkjarna á Rás 2, síðari þáttur
Fjallað er um hönnun á nýjum meðferðarkjarna í tveimur þáttum Rásar 2, á Flakki með Lísu Páls.
Í seinni þættinum ræðir Lísa Pálsdóttir þáttastjórnandi við Sigríði Sigþórsdóttur og Ögmund Skarphéðinsson arkitekta úr Corpus hópnum, sem stendur að hönnun byggingarinnar og Má Kristjánsson yfirlækni smitsjúkdóma á Landspítalanum.