
Uppbygging nýja þjóðarsjúkrahússins á fullri siglingu – NLSH gefur út kynningarrit um Hringbrautarverkefnið
Í dag kom út kynningarblað um Hringbrautarverkefnið og er dreift með Morgunblaðinu.
Rætt er við fjölmarga aðila sem koma að verkefninu og er blaðið 8 bls. að lengd.