
Uppsetning þvottastöðvar fyrir vinnuvélar
Fyrirhugað er að setja upp á næstu tveimur vikum þvottastöð fyrir vörubíla og vinnuvélar til að koma í veg fyrir að óhreinindi berist út á götur.
Mikil áhersla er lögð á umhverfisvarnir í Hringbrautarverkefninu.