Gunnar Svavarsson á útboðsþinginu

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins 2023

Á Útboðsþingi SI sem fram fór þann 24.janúar kynntu fulltrúar níu opinberra aðila fyrirhuguð útboð verklegra framkvæmdir á árinu.

Áætlað er að samtals fari um 173 milljarðar króna í framkvæmdir hjá opinberum aðilum á þessu ári sem er aukning frá fyrra ári.

Á þinginu kynnti Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala helstu framkvæmdaverkefni sem félagið stendur að á árinu.

Glærur frá fundinum má nálgast hér

Mynd frá útboðsþinginu
Smelltu á myndina til að stækka
Mynd frá útboðsþinginu
Smelltu á myndina til að stækka